7 færslur fundust merktar „Sameinuðu þjóðirnar“

Pétur Gunnarsson
Hvað er hægt að gera?
29. apríl 2022
Milljón múslimar í Kína sendir í „endurmenntunarbúðir“
Sameinuðu þjóðirnar telja að um milljón múslimar hafi verið látnir í endurmenntunarbúðir í Kína á síðustu árum. Talið er að þúsundir þeirra séu í búðunum hverju sinni og þeim sé haldið í þeim án nokkurs dóms og án þess að hafa framið nokkurn glæp.
28. júlí 2019
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York.
Þingmenn vilja stofna fulltrúaþing á vegum SÞ
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, er einn þeirra 33 þingmanna sem skrifað hefur undir áskorun þess efnis að stofnað verði nýtt fulltrúaþing á vegum Sameinuðu þjóðanna. Hann segir Allsherjarþingið marklaust.
11. mars 2019
Utanríkisráðherra var viðstaddur kosninguna í mannréttindaráðið.
Ísland kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Ísland var í dag kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna með 172 af 178 greiddum atkvæðum í kosningum sem fóru fram í allsherjarþingi SÞ í New York.
13. júlí 2018
Róhingjar á flótta.
Aldrei verið fleiri á flótta í heiminum
Tæpar 70 milljónir manna voru hrakin frá heimilum sínum og rúmar 25 milljónir þeirra teljast flóttamenn. Báðar tölur eru þær hæstu sem mælst hafa í mörg ár.
19. júní 2018
Aðsetur Öryggisráðs í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.
Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna segja frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi
Margir núverandi og fyrrverandi starfsmenn Sameinuðu þjóðanna lýsa þöggunarmenningu og að ferlar til að taka á slíkum málum séu gallaðir og komi niður á þolendum.
18. janúar 2018
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn í dag.
Trump hótaði Norður-Kóreu tortímingu í fyrstu SÞ-ræðu sinni
Donald Trump ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn í dag. Norður-Kórea var honum efst í huga.
19. september 2017